Rúmlega 3 ár í Noregi…

20. ágúst 2013

Ritað fyrir rúmlega 3 árum.

Spennandi, verðum í Noregi seinni parts Maí mánaðar,
gott mál… ég er sáttur.

Málið kemur fljótt held ég, danskan þokkaleg
enda dvaldi kallinn nokkur ár í DK á síðustu öld
ætti að hjálpa til með norskuna…hmm.

Plús 3ja ára gamli snáðinn minn lærir málið
á nóinu og kennir gamla settinu.

ne.. Danskan þvælist bara fyrir. en sonurinn
er orðinn 6 ára og byrjaður í skóla.

Hættur að Bögga.
10. júní 2010
Þá er kallinn fluttur til Noregs með konu og barn.
Ó já, fylltum litla bílinn af eldhúsdóti, fötum
og persónulegum munum, (alveg ótrúlegt hvað
hægt var að troða í Ópelinn)
keyrðum á Seyðisfjörð um borð í Norrænu til
DK og þaðan með annari ferju til Noregs.
8 mánaða atvinnuleysi og óvissan,
nei ó nei, ekki meir…það líf kemur aldrei aftur
sem einu sinni deyr…
Hætti hér með að bögga landann og óska Íslandi
alls hins besta og fólkinu sem þar býr :)

——————————————–

Fyrirtækið sem ég vann hjá er “farið yfir um”
fyrir nokkrum mánuðum, ég er “online” og hef fengið
nokkra tékka, - ekki með SCAM prógrömmum sem er
nó af og ég vidurkenni ad hafa keypt kúrsus og prógrömm
sem lofa ØLLU en svo er ekkert á bak við þad nema
tapaður tími og stundum peningar, sem sagt scam.

En það er sem betur fer fullt af heiðarlegum business á
netinu, - online sem offline.

Ég segi þetta því ég er spurður kvort ég sé að senda allt
og öllum scam email með bla bla tilboðum… Margir eru
leyðinlega neikvæðir og spyrja kvort ég ætli ekki að fara
að hætta þessu online dæmi, en ég held það sé af fáfræði
og það eru fréttir ef eittkvað neikvætt kemur upp online.

hugsað upphátt ;)

GTLokað er fyrir ummæli.