Rigninga Sumar í Norge.

10. september 2011

Ég er vanalega ekki upptekinn af veðrinu en það hefur nánast rignt út í eitt þetta sumarið sem er senn á enda og það er allt í lagi nema það að vegir og önnur mannvirki eru að skola burtu hist og her. Og það í “einu” ríkasta landi heims, en jú það rignir hér þrátt fyrir það. Noregur var með fátækustu löndunum þar til olían fannst…Lokað er fyrir ummæli.